Fćrsluflokkur: Menning og listir

Safnahelgi á Suđurlandi

Um nćstu helgi er stórt samstarfsverkefni á Suđurlandi ţar sem menningartengd ferđamennska er í brennidepli. Bođiđ er upp á fyrirlestra, villibráđarveislur, tónleika og sýningar um allt Suđurland. Dagskráin er í raun svo stór og viđamikil ađ ég stóđst ekki freistinguna ađ birta hana hér ađ neđan. Heimasíđan sofnasudurlandi.is er međ efniđ. Mćli međ ţví ađ Íslendingar sćki Suđurland heim um helgina. - Veljum íslenskt í kreppunni.

Safnahelgi á Suđurlandi 7. – 9. nóvember 2008

Matur og menning úr hérađi

Dagskrá

Kirkjubćjarstofa á Kirkjubćjarklaustri

Föstudagur 7. nóvember

Kl. 20:30                      Ţorvaldur Friđriksson útvarpsmađur flytur fyrirlestur á Hótel Klaustri sem  nefnist: Nýjar upplýsingar um keltneskar rćtur örnefna á Íslandi. Ađgangur ókeypis.

Sunnudagur 9. nóvember

Kl. 13:00-16:00            Sagan í sandinum - Klaustriđ á Kirkjubć og  Á slóđum Skaftárelda- eldfjall, mađur, náttúra. Lifandi leiđsögn í sýningarsal Kirkjubćjarstofu.

Heitt á könnunni og ađgangur ókeypis.  

  

Hérađsbókasafniđ á Kirkjubćjarklaustri

Laugardagur 8. nóvember

kl. 14:00-17:00            Opiđ hús hjá bókasafninu ţar sem bođiđ verđur upp á kaffi og konfekt. Ungir og aldnir verđa međ upplestur.

  

Hótel Klaustur á Kirkjubćjarklaustri

Laugardagur 8. nóvember: Meiriháttar villibráđarhlađborđ, allt rammvillt og nýveitt

Rúnar matreiđslumeistari töfrar fram heilan helling af indćlisréttum svo sem villibráđarsúpu, langtímaeldađa gćs međ bláberjasultu, kofareyktan sjóbirting, kaffimarinerađa bleikju, grafinn sjóbirting, heitreykta bleikju, ál á eggjabrauđi, grafiđ lamb, hreindýrapaté, saltfisk (sem villtist á borđiđ), kofareykt hangikjöt, andaconfit, reykta önd, lunda o.s.frv. Getur ekki íslenskara orđiđ.

Eftirréttir eins og rammvillt konfekt og kaffi, nýuppáhellt međ íslensku vatni.

Lifandi tónlist.

Sértilbođ á gistingu .

   

Veitingastađurinn Ströndin viđ Víkurskála

Laugardagurinn 8. nóvember: Fýlaveisla

Fýll var mikil búbót fyrir mörgum árum síđan og étinn einu sinni í viku á sumum bćjum allan veturinn. Í dag ţykir ţetta herramannsmatur og er mikil hátíđ ţegar fjölskyldur og vinir koma saman til ađ snćđa fýl.

Fýlaveislan í Vík er einmitt hugsuđ til ţess ađ fá fólk til ađ koma saman. Heimamenn, brottfluttir, vinir og vandamenn hittast til ađ snćđa fýl sem er sérstakt mýrdćlskt fyrirbćri.

Fýllinn sem verđur á borđum var veiddur og verkađur í byrjun september en er svo búinn ađ liggja í salti síđan.

Fýlaveislan hefst kl 20.00 og á borđum verđur fýll, kartöflur og rófur og mikiđ af smjöri, einnig verđur í bođi hangikjöt og uppstúfur til tilbreytingar.

Veislustjóri verđur Árni Johnsen og seinnipart kvölds verđur lifandi tónlist inn í nóttina.

 

Brydebúđ í Vík

Laugardagur 8. nóvember

Kl. 14:00-16:00            Mýrdalur - mannlíf og náttúra, Gott strand eđa vont, Sigrúnarstofa. Ađgangur ókeypis.

 

Hérađsbókasafn Vestur-Skaftafellssýslu í Vík

Laugardagur 8. nóvember

Kl. 14:00-16:00            Bókasafniđ opiđ, allir velkomnir.
Gestir geta valiđ sér sér bćkur af hlađborđi til eignar.

 

Skógasafn

Opiđ alla daga kl. 11 – 16. Ađgangur ókeypis um safnahelgina

Skógakaffi opiđ laugardag og sunnudag.

Laugardagur 8. nóvember    

Kl. 11:00-16:00            Fjölskylduleikur.

Kl. 11:00                      Leiđsögn međ Ţórđi Tómassyni.

Kl. 14:00-14:45            Gömul sálmalög - Tónleikar í Skógakirkju.

Söngur: Magnea Tómasdóttir, sópran.

Sunnudagur 9. nóvember

Kl. 11:00-16:00            Fjölskylduleikur.

Kl. 11:00                      Barnaleiđsögn međ börnum fyrir börn.

Kl. 12:30                      Handverkssmiđja.

Kl. 14:00                      Messa í Skógakirkju, séra Halldór Gunnarsson, sóknarprestur.

                                    Söngur: Magnea Tómasdóttir. Organisti: Smári Ólason.

Kl. 15:00                      Kirkjukaffi í Samgöngusafninu.

  

Skógakaffi, Skógum

Kjötsúpa og  pönnukökur međ rjóma verđa á bođstólum alla safnahelgina.

  

Hérađsbókasafn Rangćinga Hvolsvelli

Bókasafniđ verđur opiđ kl. 14:00-17:00 laugardaginn 8. nóvember.

Bođiđ upp á kaffi og ástarpunga.

Laugardagur 8. nóvember

Kl. 14:30                      Sögutorg. Bókasafniđ verđur ađ miđbćjartorgi ţar sem sögumenn stíga á stokk og alţýđumálarar taka upp pensilinn. Nokkrir frábćrir sögumenn hafa ţegar bođađ komu sína. Öllum er bođiđ ađ taka ţátt í ađ mála listaverk.

Kynning á Book Space verkefninu.
            Opnuđ verđur sýning á einstöku vettlingasafni Helgu
            Hansdóttur ásamt fleiri munum úr hennar fórum.

 

Sögusetriđ á Hvolsvelli

Lifandi leiđsögn um Kaupfélagssýninguna verđur í bođi.

Hringur, kór eldriborgara, verđur međ kaffisölu í Söguskálanum laugardag og sunnudag.

Föstudagur 7. nóvember

Kl. 18:00-20:00            Njáluhlađborđ í Söguskálanum í samvinnu viđ Hótel Hvolsvöll.

Laugardagur 8. nóvember

Kl. 11:00-17:00            Opiđ í Sögusetrinu. Ađgangur ókeypis. Ný hljóđleiđsögn fyrir Kaupfélagssýninguna tekin í gagniđ.

Kl. 14:00                      Njála, opnun málverkasýningar í Gallerí Ormi eftir Sigurjón Jóhannsson.

Sunnudagur 9. nóvember

Kl. 11:00-17:00            Opiđ í Sögusetrinu. Ađgangur ókeypis.

Kl. 14:00                      Heimsmynd landnema. Pétur Halldórsson fjallar um heimsmynd landnema í Rangárţingi og bók sína Stćrđ veraldar.

                                    Hringur, kór eldriborgara, verđur međ kaffisölu í Söguskálanum.

 

Hótel Hvolsvöllur

Gunnarshlađborđ föstudaginn 7. nóvember kl. 18:00-20:00

Nýtt og gamalt hlađborđ ţar sem áhersla er lögđ á venjulegan góđan heimilismat

eins og hann gerđist bestur fyrir 10-30 árum síđan.

Lambakjöt, kjötsúpa

Saltkjöt og baunir

Kálbögglar

Sviđ

Slátur

Skyr og grjónagrautur.

 

Hvollinn Hvolsvelli

Föstudagur 7. nóvember

Kl. 20:00                      Tónleikar í Hvolnum Hvolsvelli. Kór FSu, Tónsmiđja Suđurlands og Djassband Suđurlands.

Hótel Rangá

Villibráđarhátíđ

Reyktur lundi á klettasalati, seljurótarsúpa međ jarđsveppum og stökkum brauđteningum, villibráđarplatti, fjórar tegundir af villtu kjöti, hreindýr, villigćs, steinseljurót, skógarsveppir, piparrótarmarínerađ grasker, bláberja/lakkrís sósa.

Berja „terrine” ískrapi toppađ međ kampavíni.

Haf og heiđi

Lamb og humar, lambahryggvöđvi og humar, boriđ fram međ rösti kartöflum og tómatmauki.

Nautalund, mosaik kartöflur og rótargrćnmeti međ blóđbergssósu.

Hreindýr, villigćs, steinseljurót, skógarsveppir, piparrótarmarinerađ grasker, bláberja/lakkrís sósa.

Gisting.

 

Bókasafn Ţykkvabćjar

Sunnudagur 9. nóvember

Kl. 15:00-17:00            Allir velkomnir á bókasafniđ í íţróttahúsinu í Ţykkvabć.

Í tilefni af ári kartöflunnar fáum viđ Hildi Hákonardóttir í heimsókn og les hún úr bók sinni Blálandsdrottningin og frćđir gesti um upphaf kartöflurćktar á Íslandi.

Gestum bođiđ upp á kaffi og bakkelsi úr kartöflum.

  

Heklusetriđ Leirubakka

Heklusýningin er opin alla helgina, frír ađgangur.

Ţá verđa veittar upplýsingar um eldgos í Heklu frá landnámsöld til nútímans og sagđar ţjóđsögur tengdar Heklu.

 

Veitingahús Heklusetursins er einnig opiđ alla helgina, ţar sem bođiđ er upp á ljúffenga rétti úr Rangárţingi: Silungur úr Veiđivötnum, lambakjöt af Landmannaafréttir og margt fleira.

 

Minnum einnig  á ađ Hótel Leirubakki  er opiđ alla daga, nýtt, glćsilegt hótel.

 

Vestmannaeyjar. Safnahelgin í Eyjum

Föstudagur 7. nóvember

Kl. 18:00                      Skansinn. Stafkirkja. Séra Kristján Björnsson setur hátíđina.

Tónlistaratriđi  - Gerđur Bolladóttir syngur.

Kl. 18:00                      “Stíll 2008 - Framtíđin” undankeppni. Í sal Barnaskólans. Keppni félagsmiđstöđva í fatahönnun, förđun og hárgreiđslu.

Kl. 20:00                      Fiska- og náttúrugripasafn: Opnun á sýningunni „Sambýli manns og lunda.”

                        Afhending verđlauna í hugmyndasamkeppni um pysjuhótel.


Laugardagur 8. nóvember

Kl. 12:00-18:00            Verđmćtamat bóka – bókin ţín verđmetin.

Ari Gísli Bragason, er ásamt föđur sínum, Braga Kristjónssyni á og rekur fornbókasöluna Bókina, og Valdimar Tómasson sérfrćđingur og safnari munu ásamt forstöđumanni Bókasafnsins meta bókina ţína – til fjár og til verđmćta. 

Kl. 12:00-18:00.           Bókamarkađur. Allar bćkur á 100 kr.

Samstarfsverkefni fimm almenningsbókasafna á Suđurlandi um verkefniđ Book Space.

Verkefniđ hefst á Safnahelgi og felst í ţví ađ hvert bókasafn (ţ.m.t. Bókasafn Vestmannaeyja) fćr 200 bćkur (200 bls. hver bók) sem unnt er ađ fá léđar til útláns. Bćkurnar eru ólíkar venjubundnum bókum ađ ţví leyti ađ ţćr eru auđar og notendur mega skrifa, teikna, líma eđa hvađ annađ inn í bćkurnar. Verkefniđ stendur til áramóta, ţá verđa bćkurnar sendar til síns heima sem vitnisburđur samtímans.

Kl. 13:00                      Safnahús

Andyri Safnahúss. Sigurdís Arnardóttir opnar myndlistasýningu – Guđrún Eva Mínervudóttir les úr nýrri bók sinni.

Samstarfsverkefni Bókasafnsins og ćttingja Ingólfs Guđjónssonar.

Kári Bjarnason og Guđjón Hjörleifsson kynna í samstarfi viđ ćttingja og vini Ingólfs stofnun sérstakrar Ingólfsstofu á Bókasafninu. Ţar verđur bókasafn Ingólfs vistađ ásamt öđrum munum úr eigu hans.

Kl. 14:00                      Bókasafn

Guđjón Friđriksson: Ćvisaga Ólafs Ragnars Grímssonar forseta.

Ólafur Gunnarsson: Dimmar rósir, skáldsaga.

Auđur Jónsdóttir: Vetrarsól, skáldsaga

Kl. 16:00                      Betel

                                 Lúđrasveit Vestmannaeyja: Styrktartónleikar.  

Kl. 18:00                      Sjómannasögur – Sjóminjasafn  Ţórđar Rafns á Flötum.

Kl. 21:00                      Herjólfsbćr:  Hallgrímur Helgason og Einar Kárason  lesa úr nýjum bókum sínum.

Kl. 22:00                      Tónlistarkvöld á Kaffi Kró frá kl. 22:00.

 

Sunnudagur 9. nóvember

Byggđasafn kl. 14:00

Ásmundur Jónsson framkvćmdastjóri Smekkleysu kynnir nýja diska sem eru ađ koma út. Jafnframt verđur sýning á eldri diskum Smekkleysu í anddyri Safnahússins.

Samstarfsverkefni Bókasafnsins og Söguseturs. Skáldskapur 17. aldar.

Úlfar Ţormóđsson kynnir og les úr nýrri skáldsögu sinni sem byggir á ćvi sr. Hallgríms Péturssonar.

Sjón kynnir og les úr nýrri skáldsögu sinni sem byggir á ćvi Jóns lćrđa.

Sýning sett upp og smádagskrá umfram ţađ sem ađ ofan getur ađ líta.

KL. 16:00                     Fiska- og náttúrugripasafn

                                    Erpur Snćr Hansen “Vöktun sjófugla”.

 

Bókasafn opiđ laugardag 12:00-18:00

Fiska- og náttúrugripasafn opiđ laugardag og sunnudag  14:00-17:00

Byggđasafn opiđ sunnudag  kl. 14:00-17:00

Sjóminjasafn Ţórđar Rafns  opiđ sunnudag  kl. 15:00-17:00

Café María  Vestmannaeyjum

Forréttur: Ţorskhnakkar á blómkálsmús međ kampavínssósu.

Ađalréttur: Heimaeyjarlambafillet međ humri, grćnmeti og villisveppasósu.

Fjólan  Vestmannaeyjum

Tilbođ:

Lambafilé

Heimalagađur rjómalíkjörsíd.

Skötuselur ađ hćtti hússins.

 

Kaffi Kró Vestmannaeyjum

Tyrknesk helgi.

Arnór bakari Vestmannaeyjum

Í matar- og brauđkistu Arnórs bakara er ađ finna vörur sem framleiddar eru eftir uppskriftum, ađferđum og hefđum frá heimilum Vestmannaeyinga sl. 100 ár. Nöfn vörutegunda eru oftast kennd viđ húsanöfn, ţó sérstaklega ţau sem fóru undir hrauniđ 1973. Í tilefni af Safnahelgi á Suđurlandi bjóđum viđ upp á:

Vanilluhringi Bubbu frá Ekru  (Ekra stóđ viđ Urđaveg, fór undir hraun).

Súkkulađikökur Sissíar í Húsavík  (Húsavík stóđ viđ Urđaveg, fór undir hraun).

Hálfmána Erlu frá Brautarholti (Brautarholt stóđ viđ Landagötu, fór undir hraun).

 

Vilbergs kökuhús Vestmannaeyjum

Tyrkjabrauđ og Guddumúffur í tilefni af safnahelgi.

 

Lestrarfélag Skeiđa- og Gnúpverjahrepps Brautarholti

Föstudagur 7. nóvember Opiđ kl: 20.00 – 22.00

Kl. 20:00-22:00            Rökkurstund. Safniđ kynnt og nýjar bćkur.

Upplestur: Frumsaminn texti eftir finnsku skáldkonuna Eeva Kilpi, Halla Guđmundsdóttir les. Hćgt verđur ađ fá útrás fyrir listrćna hćfileika međ ţví ađ setja strokur á striga og skapa ódauđleg listaverk.

Heitt á könnunni

Mánudagur 10. nóvember

Kl: 10:00-12:00            Leikskólabörn koma í heimsókn. Upplestur og sögustund úr bókinni ,,Ástarsaga úr fjöllunum” eftir Guđrúnu Helgadóttur.

 

Hótel Hekla

Villibráđarveisla

 

Tré og list listasmiđja Forsćti III Flóahreppi

Ókeypis ađgangur.

Föstudagur 7. nóvember

Kl. 12:00-18:00            Sérsýning á helgimyndum, ekta íkonum og fleiru trúarlegs eđlis.

Laugardagur 8. nóvember

Kl. 12:00-18:00            Sérsýning á helgimyndum, ekta íkonum og fleiru trúarlegs eđlis.

Listakonan Sigga á Grund verđur á stađnum međ kynningu á listaverki sem hún vinnur ađ.

Sunnudagur 9. nóvember

Kl. 12:00-18:00            Listakonan Sigga á Grund verđur á stađnum međ kynningu á listaverki sem hún vinnur ađ.

Sérsýning á helgimyndum, ekta íkonum og fleiru trúarlegs eđlis.

 

Draugasetriđ og Álfa- trölla- og norđurljósasafniđ á Stokkseyri

Sérstakt tilbođ alla helgina: Tvö söfn á verđi eins.

Opnunartími Draugasetursins

Föstudagur 7. nóvember kl. 20:30-22:00  „sérstök kvöldopnun.” Extra draugagangur.

Laugardagur 8. nóvember kl. 13:00-18:00.

Sunnudagur 9. nóvember kl. 13:00-18:00.

Opnunartími Álfa,- Trölla og norđurljósasafnsins

Föstudagur 7. nóvember kl. 18:00-20:30.

Laugardagur 8. nóvember kl. 13:00-20:30.

Sunnudagur 9. nóvember kl. 13:00-20:30.

 

Veiđisafniđ á Stokkseyri

Ađgangur ókeypis. Opiđ kl. 11:00-18:00 alla dagana.

Föstudagur 7. nóvember

Kl. 11:00-18:00            Safnaleiđsögn.

Kl. 14:00-16:00            Drífurnar frá Dalvík – íslenskar haglabyssur smíđađar af Jóni Björnssyni sem bjó á Dalvík – kynning.

Laugardagur 8. nóvember   

Kl. 11:00-18:00            Safnaleiđsögn.

Kl. 14:00-16:00            Kynning á íslenskum veiđihnífum – Stefán Pálsson hnífasmiđur verđur á stađnum til skrafs og ráđagerđa – sölusýning.

Sunnudagur 9. nóvember

Kl. 11:00-18:00            Safnaleiđsögn.

Kl. 14:00-16:00            Tófuveiđar –  sýning á munum frá Einari Guđlaugssyni frá Ţverá og Sigurđi Ásgeirssyni Gunnarsholti.

Viđ mćlum međ humarsúpu veiđimannsins í Fjöruborđinu. Opiđ alla helgina.

 

Viđ Fjöruborđiđ á Stokkseyri

Hinn sívinsćli matseđill.

Humar og lamb.

Opiđ alla helgina.

 

Markađur í gömlu hreppsskrifstofunni á Stokkseyri

Nýbakađ brauđ. Luktir, lampar, kertastjakar, skálar og ýmislegt unniđ úr mósaik. Lyklakippur, hálsmen, eyrnalokkar og nćlur úr íslensku grjóti. Prjónavörur, sokkar, vettlingar, húfur og peysur. Skálar, könnur og ýmislegt úr leir.


Menningarverstöđin

opiđ 14-18 alla daga
Hafnargötu 9  Stokkseyri

Elfar Guđni Ţórđarson
Vinnustofumyndir - Yfirlitsýning  1974 - 2008 Gallery Svartiklettur
 

Byggđasafn Árnesinga og Sjóminjasafniđ á Eyrarbakka

Frítt verđur í söfnin ţessa helgi. Húsiđ og Sjóminjasafniđ verđa opin kl. 13.00- 18.00 laugardag og sunnudag.

 

Húsiđ á Eyrarbakka

Laugardagur og sunnudagur kl. 13:00-18:00

Ljáđu mér eyra! Sýning á grammófónum, plötuspilurum og ýmsum gripum sem fluttu hina evrópsku dćgurlagamenningu til landsmanna. Í bláu stofunni.

Faldarnir lyftust og síđpilsin sviftust. Sýning međ fágćtu safni millipilsa. Sögđ er saga ţessarar flíkur á tímabilinu frá 1880-1920.  Í borđstofu og dćtraherbergi.

Laugardagur kl. 16:00           

„Ţau minna á fjallavötnin fagurblá“ - Um dćgurlagatexta og samfélag á seinni hluta tuttugustu aldar. Kristín Einarsdóttir, ţjóđfrćđingur og Ragnheiđur Eiríksdóttir (Heiđa), tónlistarmađur, flytja saman líflegan fyrirlestur um texta íslenskra dćgurlaga. Hvers vegna skjóta sum dćgurlög djúpum rótum í ţjóđarsálina međan önnur hverfa í gleymsku? Hvađ samfélag birtist í ţessum textum? Kristín veltir ţessum og fleiri spurningum fyrir sér og Heiđa spilar íslenskar dćgurlagaperlur á sinn einstaka hátt. Skemmtilegasti fyrirlestur ársins sem engin má missa af.

 

Sjóminjasafniđ á Eyrarbakka

Laugardagur og sunnudagur kl. 13:00-18:00

Ný ađföng: Skipasmíđaverkfćri Guđmundar Sigurjónssonar frá Gamla-Hrauni. Í forsal Sjóminjasafnsins.

Sunnudagur kl. 15:00

Hernámsárin á Eyrarbakka. Viđ byrđing Farsćls segir Óđinn Andersen sögur föđur síns Sigurđar Andersen póststjóra og veđurathugunarmanns um hernámsárin á Eyrarbakka. Óđinn segir ýmsar skemmtilegar sögur af samskiptum heimamanna viđ breska herinn og afleiđingar hernámsáranna fyrir atvinnulífiđ. Óđinn segir frá forláta tundurdufli sem lagt hefur veriđ í gćtt safnsins. Gestum er bođiđ upp á söl.

 

Rauđa húsiđ, Eyrarbakka

Íslensk parmaskinka

Humar í potti međ Flúđasveppum og paprika

Ölfusárlaxaţynnur

Íslenskt „Crčme brule” međ jarđaberjum

Innkoma listamanna.

 

Gónhóll á Eyrarbakka

Föstudagskvöld 7.nóvember

Kl. 20:00-22:00           Opnun handverks- og flóamarkađar. Bađstofukvöld međ einstökum Eyrbekkingum og fleiri góđum gestum sem segja sögur og taka í nefiđ. Í umsjá Árna Johnsen. Kaffihúsiđ býđur uppá heitt súkkulađi og vöfflur ásamt ýmsu góđgćti sunnlenskra húsmćđra.

Ţórdís Ţórđardóttir opnar myndlistarsýningu og Sigrún Ström opnar sýningu á ljósmyndum.

Laugardagur 8. nóvember

Kl. 14:00-18:00            Ljósmyndasamkeppni unga fólksins. Sigrún Ström leiđbeinir viđ ljósmyndun á ströndinni. Skráning í Gónhól eđa í síma 894 2522.

Áframhaldandi markađsdagur međ áherslu á sunnlenskt grćnmeti. Grćnmetiskynning og uppskriftir ađ heilsusamlegum réttum úr matarkistu Suđurlands. Kaffihúsiđ verđur sérstaklega á heilsulínunni og gefur tóninn međ nýrri hollustuköku úr íslensku mjöli.

Kl. 20:00                      Laugardagskvöld viđ sjóinn. Skemmtileg tónlistarveisla í umsjá Jóhannesar Erlingssonar sem er Eyrbekkingur í húđ og hár. Hann fćr til liđs viđ sig fleiri snillinga af Bakkanum og viđ munum gleđjast fram eftir kvöldi viđ ljúfa tónlist og skemmtilegheit. Pokarnir mega koma međ...

Sunnudagur 9. nóvember

Kl. 14:00                      Barnaleikarnir 2008 verđa rćstir frá Gónhól. Eyrarbakkaţrautin er skemmtileg ţríţraut fyrir alla fjölskylduna í umsjá Alberts Ţórs Magnússonar íţróttaţjálfara frá Selfossi. Öll fjölskyldan kemur saman og spreytir sig á hinum ýmsu íţróttum. Skráning í Gónhól eđa í síma 894 2522.

Kl. 14:00-18:00            Áframhaldandi markađstemning. Sunnlenskar sultur í ađalhlutverki, pakkauppbođ á jólatorginu. Allur ágóđi rennur til stofnunar hagsmunasamtaka Eyrarbakka.

Fjöldasöngur í kaffihúsinu og afhending verđlauna í Ljósmyndasamkeppni og Bakkaleikunum.

 

Tilbođ á gistingu og kvöldverđi um helgina:

Notalegur kostur fyrir rómantískar stundir viđ ströndina. Gisting í nýrri íbúđ sem er í göngufćri viđ Rauđa húsiđ ţar sem er bođiđ upp á 3ja rétta tilbođsseđil viđ kertaljós og ljúfa tónlist

Endalaust gaman á Eyrarbakka.

 

Gallerí Regína á Eyrarbakka

Opiđ föstudag kl. 13:00-20:00 og laugardag og sunnudag kl. 13:00-18:00
Myndlist, glerlist, trélist, prjónalist og mikiđ úrval gjafavöru af ýmsu tagi. Jólasteming og heitt á könnuni.
Endalaust gaman á Eyrarbakka.
 

Almenningsbókasöfnin í Árborg

Ţema almenningsbókasafnanna í Árborg er í tengslum viđ Norrćnu bókasafnavikuna sem hefst 10. nóvember ,,Ást á Norđrinu”.

ˇ         NÝIR lánţegar fá um safnahelgina og í norrćnu vikunni 7.-15. nóvember ókeypis bókasafnskort sem gilda til áramóta.

ˇ         Útlán á allri norrćnni tónlist, ţ.m.t. íslenskri, verđa ókeypis.

        

Bćjar- og hérađsbókasafniđ á Selfossi

Föstudagur 7. nóvember. Opiđ kl. 10:00-22:00

Kl. 20:00          Opnun sýningar í Listagjánni ,,Ástin í ýmsum myndum” ţar sem sýnd verđa hverskonar ,,verk” frá listamönnum og handverksfólki á öllum aldri í Árnessýslu, sem tengjast ástinni; ástin á landinu, ástin á Norđrinu, móđurástin, ást milli fólks, matarást.....

Kl. 20:30          Book Space Project eftir Elínu Hansdóttur myndlistarmann.  Gestir bókasafnsins geta fengiđ lánađa ,,óskrifađa” bók heim í ákv. tíma.  Ţađ má teikna, mála eđa skrifa í bókina.  Ţar međ leggur viđkomandi sinn hlut í ţróun listaverksins.

Laugardagur 8. nóvember. Opiđ kl. 11:00-16:00

Listagjáin:  sýningin ,, Ástin í ýmsum myndum.”

Book Space Project – taktu ţátt í gerđ listaverks !

Kl. 14:00          Sigríđur Matthíasdóttir les úr bókinni ,,Ástarsaga úr fjöllunum” eftir Guđrúnu Helgadóttur.  Upplesturinn er hluti af dagskrá Norrćnu bókasafnavikunnar.

 

Bókasafn Stokkseyrar

Gimli, Hafnargötu 1, 825 Stokkseyri

Ást og rómantík setja svip sinn á Bókasafn Stokkseyrar

Föstudagur 7. nóvember. Opiđ kl. 20:00-22:00

Kl. 20:00          Opnun sýningar á verkum nemenda í myndmennt viđ BES í bókasafninu. 

Sýningin stendur út nóvembermánuđ.

Ástarljóđ og brot úr ástarsögum verđur ađ finna í Sundlaug Stokkseyrar alla helgina.

  

Bókasafn Umf. Eyrarbakka

Túngötu 40, 820 Eyrarbakka

Ný sýning í sýningarskáp bókasafnsins.

Nýr hillubúnađur sem kom eftir jarđskjálftana sýndur.

Laugardagur 8. nóvember. Opiđ kl. 13.00-15.00

Kl. 13:00          Tónlistaratriđi frá Eyrarbakka. Mummi og Pétur.

Kl. 14:00          Sigríđur Jakobsdóttir leikskólastjóri í Brimveri á Eyrarbakka les úr bókinni Ástarsaga úr fjöllunum eftir Guđrúnu Helgadóttur. Upplesturinn er hluti af dagskrá Norrćnu bókasafnavikunnar.

Sýning í sýningarskápnum er frá börnum á leikskólanum Brimveri á Eyrarbakka.

 

Kaffi krús Selfossi

Tilbođ:

Forréttur: Tom ka bragđmikil kókos kóríandersúpa.

Ađalréttur: Lambainnristeik međ appelsínuengifersósu, steiktu grćnmeti og timijankartöflum.

Eftirréttur: Döđlukaka međ rjóma og jarđaberjum.

Barnahamborgari eđa samloka međ öllu.

 

Vilbergs bakarí og kökuhús Selfossi

Tyrkjabrauđ og Guddumúffur um helgina.

  

Sólheimar Grímsnesi

Opiđ kl. 13:00-17:00

Kynning á lífrćnni rćktun og grćnmetismarkađur.

Kaffihúsiđ Grćna kannan.

Verk heimilisfólks til sýnis.

Sólheimakórinn syngur kl. 15:00

 

Skálholt

Skálholtskirkja og safniđ í kjallaranum eru opin alla daga frá kl. 9:00.

Ađgangur ókeypis um safnahelgi.

Föstudagur 7. nóvember

Kl. 20:30          Dagskrá í Skálholtskirkju helguđ Jóni  Arasyni og sonum hans en 7. nóvember er dánardćgur ţeirra. Sr Egill Hallgrímsson og dr. Kristinn Ólason flytja erindi.

Glúmur Gylfason spilar á orgeliđ.

Sunginn náttsöngur.

Gengiđ um safniđ í kjallara kirkjunnar og um göngin.

Blysför ađ minnisvarđa Jóns Arasonar.

Kaffi í Skálholtsskóla í bođi stađarins.

Sunnudagur 9. nóvember

Kl. 14:00          Söguganga á Skálholtsstađ undir leiđsögn heimamanna.

Kl. 15:00          Kaffihlađborđ Valgerđar biskupsfrúar í Skálholtsskóla.

 

Klettur Reykholti

Laugardagur 8. nóvember

Draugar, druslur og kveđskapur.

Forréttur: Tungufljótslaxasúpa.

Draugasteik og druslumatur.

Hrossakjöt í ýmsum útgáfum.

Eftirréttur: rammíslenskar rjómapönnukökur ađ hćtti tengdó.

Guđjón Kristinsson kveđur rímur og sagđar verđa rammíslenskar draugasögur.

Sungnar verđa druslur sem Tungnamenn eru ţekktir fyrir og flestir ţeirra kunna.

Sunnudagur 9. nóvember

Kaffi, kleinur og pönnukökur.

Kl. 15:00 kemur Bjarni Harđarson og segir draugasögur.

Söngur: Lögin úr gömlu skólaljóđunum: Henrietta Ósk Gunnarsdóttir og Steinunn Bjarnadóttir.

  

Geysisstofa

Geysistofa / margmiđlunarsýningin verđur opin frá kl. 11:00-17:00 ţessa helgi.

Frítt verđur inn alla helgina og bođiđ upp á hverasnittur á safninu.

Gestir fá spurningarlista og síđan verđur dregiđ úr réttum svörum. Fyrir hvorn dag fćr einn heppinn gestur sent til sín veglegt gjafabréf fyrir hátíđarnar.

Veitingarsalurinn viđ safniđ á Hótel Geysi, býđur upp á  „Hefđir úr hérađi“ sem verđur undir stjórn Bjarka Hilmarssonar, matreiđslumeistara.

Komiđ verđur víđa viđ í Tungunum og lengra upp á fjöll. Kvöld sem enginn ćtti ađ missa af, bćđi föstudagskvöld og laugardagskvöld.

  

Hótel Geysir

Hefđir úr hérađi.

Reykt gćsarúlla međ rjómaosti á sunnlensku haustsalati.

Tungufljótslax á blómkálsmauki međ hverabrauđsskel.

Biskupsstungnatómatar í allri sinni dýrđ.

Nautasteik međ saltkjöti og baunum í hvítkálsböggli, boriđ fram međ kartöflusmćlki og blóđbergssósu.

Hleypt mjólk  međ rababarakaramellu frá Löngumýri.

Sunnlenskir ostar.

Innkomur listamanna.

 

Lindin Laugarvatni

Sjö rétta villibráđarveisla og sveitaball á eftir.

Borđhald hefst kl. 20:00 en fyrir ţá sem ekki koma í mat byrjar balliđ kl. 22:10.

Muniđ ađ panta borđ. Veislusalur nýuppgerđur.

Tilbođ í október og nóvember:

Allt í steik ásamt bestu Súkkulađimousse í heimi.

Villibráđatvenna ásamt bestu Súkkulađimousse í heimi.

Ţessum tveimur tilbođum fylgir í forrétt brot ađ ţví besta eđa:

Íslensk kúskelssúpa ásamt íslenskum berjasorbet.

Ţessi tilbođ gilda líka fyrir hópa.

Viđ minnum á Jóla-villibráđarhlađborđ okkar sem byrjar í nóvember

 

Farfuglaheimiliđ Laugarvatni

Tilbođ á gistingu alla safnahelgina.

 

Gallerí Laugarvatn, Laugarvatni

Kertarómantík og jólastemning í íslensku handverki.
Kaffi, kakó og smákökur í bođi hússins.
Opiđ laugard.og sunnud. 13-17
 

Kjöt og kúnst- Heilsukostur í Hveragerđi

Fimmtudaginn 6. og föstudaginn 7. nóvember

Fjölskylduvćnt hlađborđ međ jólaívafi.

 

Hverasvćđiđ í Hveragerđi

Laugardagur 8. nóvember. Opiđ kl. 16:00–20:00

Uppákoma kl. 17:00–18.00.

Kl. 17:00                      Njörđur Sigurđsson sagnfrćđingur heldur erindi um hverahitann og nýtingu hans.

Kl. 17:30.                     Linda Gísladóttir syngur nokkur lög viđ undirleik Ara Einarssonar

Bođiđ verđur uppá  nýbakađ Hverabrauđ međ smjör frá Kjöt og Kúnst.

Sunnudagur 9. nóvember. Opiđ kl. 13:00–17:00

Fjölskyldudagur.

Fólk getur heimsótt svćđiđ og börn fengiđ ađ sjóđa egg í hverunum međ ađstođ starfsfólks.

Nýbakađ hverabrauđ í bođi frá Kjöt og Kúnst.

 

Listasafn Árnesinga

Opiđ fimmtudaga - sunnudaga kl. 12:00-18:00. Ađgangur ókeypis.

Veitingasala. Afţreying fyrir börnin.

Föstudagur til sunnudags kl. 12:00-18:00

Picasso á Íslandi

Picasso á Íslandi er heiti sýningarinnar í Listasafni Árnesinga. Ţar er sjónum beint ađ beinum og óbeinum áhrifum spćnska myndlistarmannsins Picasso í íslenskri myndlist og hvernig unniđ hefur veriđ úr ţeim áhrifum. Á sýningunni eru verk eftir marga listamenn og ţau spanna tímann frá fyrri hluta síđustu aldar til samtímans. Sýningarstjóri er Helgi Ţorgils Friđjónsson myndlistarmađur.

Laugardagur 8. nóvember

Kl. 15:00          Spćnski gítarinn.

Hörđur Friđţjófsson gítarleikari međ meiru kynnir spćnska gítarinn fyrir gestum, en oft má sjá gítarinn í verkum Picasso. Á safninu verđa nokkrir gítarar til sýnis og Hörđur mun segja frá byggingu ţeirra og leika tónlist, en gítarana hefur hann smíđađ sjálfur samkvćmt aldalangri hefđ.

Sunnudagur 9. nóvember

Kl. 15:00          Sýningarspjall á sunnudegi

Inga Jónsdóttir safnstjóri rćđir viđ gesti um sýninguna og skapar umrćđur međal ţeirra um verkin og markmiđ sýningarinnar.   

 

Bókasafniđ í Hveragerđi

Föstudagur 7. nóvember

Kl. 18:00          BOOK SPACE verkefniđ eftir Elínu Hansdóttur myndlistarmann hefst í bókasafninu. Fyrstu bćkurnar lánađar út til safngesta sem geta tekiđ ţátt í listaverkinu međ ţví ađ skrifa, teikna eđa mála í bćkurnar. M.a. mun Kristján Runólfsson leyfa gestum ađ heyra eitthvađ af ţví sem hann hyggst bćta viđ listaverkiđ. Bođiđ verđur upp á kaffi og konfekt.

Laugardagur 8. nóvember. Safniđ opiđ kl. 11:00-17:00

Kl. 13:30          Dagskrá fyrir börn á öllum aldri ţar sem Bjarni Bjarnason rithöfundur les úr nýrri bók sinni Draugahöndinni, Gerđur Kristný les úr bók sinni Garđurinn, Arnar Elí töframađur sýnir töfrabrögđ og fleira verđur til gamans gert. Myndir frá bangsaviku rúlla á skjánum.

Sunnudagur 9. nóvember. Safniđ opiđ kl. 13:00-17:00

Kl. 13:30          Sögustóllinn. Sögumenn setjast í stólinn og segja áheyrendum frá. Fastir sögumenn kl. 13:30, 14:00 og 14:30. Á öđrum tímum er stóllinn laus fyrir ţá sem vilja segja frá. Söguefni er frjálst en gaman vćri ađ heyra skemmtilegar sögur úr Hveragerđi eđa heimatilbúin ćvintýri.

Í tengslum viđ Norrćnu bókasafnavikuna sem hefst á mánudag verđur sýning á gömlum og nýjum bókum sem hafa ađ geyma ástarljóđ. Gestir geta sett saman klippiljóđ um ástina eđa hvađeina sem ţeir vilja. Ljóđin verđa til sýnis í safninu.

 

Bćjarbóka- og byggđasafn Ölfuss

Opiđ hús í Ráđhúsi Ölfuss ţar sem sýningar verđa bćđi á Bćjarbókasafni Ölfuss á neđri hćđ og sýning Byggđasafns Ölfuss í Versölum á efri hćđ hússins.

Föstudagur 7. nóvember

Kl. 20:00-22:00            Bćjarbókasafn Ölfuss: Sýningaropnun á málverkum Ólafar Haraldsdóttur frá Breiđabólsstađ í Ölfusi. -  Kaffi og konfekt í bođi safnsins.

Versalir: opnun sýningar á völdum gripum í eigu Byggđasafns Ölfuss.   Einnig verđur sýnd upptaka af leiđsögn Gunnars Markússonar, fyrrum safnstjóra um sýningu sem sett var upp áriđ 1991 í tilefni af 40 ára afmćli byggđar í Ţolákshöfn.  

Laugardagur 8. nóvember

Kl. 14:00-18:00            Bćjarbókasafn Ölfuss: Málverkasýning í Gallerí undir stiganum. Kynning á Book Space verkefninu. Gestir fá lánađar auđar bćkur sem ţeir geta skrifađ í, teiknađ, límt eđa skreytt. Bókunum er síđan skilađ og ganga áfram til nćsta manns.

                                    Sögustundir á heila tímanum. Lesnar verđa gamlar og nýjar draugasögur.

                                    Versalir: sýning á völdum gripum í eigu Byggđasafns Ölfuss

Sunnudagur 9. nóvember

Kl. 14:00-18:00            Bćjarbókasafni Ölfuss: Málverkasýning og kynning á Book Space verkefninu.
Sögustundir á heila tímanum. Lesnar verđa gamlar og nýjar draugasögur.

                                    Versalir: sýning á völdum gripum í eigu Byggđasafns Ölfuss.

Kl. 20:00                      Tónleikar í menningarsögulegu umhverfi. Í Versölum ţar sem stendur yfir sýning á munum Byggđasafnsins, heldur Ómar Guđjónsson, gítarleikari tónleika ásamt ţeim Matthíasi M.D. Hemstock á trommur og Ţorgrími Jónssyni á kontrabassa.

Ađgangur er ókeypis á tónleikana.

 

Ráđhúskaffi, Ţorlákshöfn

Opiđ föstudag 7. nóvember kl. 10:00-20:00

laugardag 8. nóvember kl. 14:00-20:00

sunnudag 9. nóvember kl. 14:00-20:00

Sjávarfang međ jólaívafi

Koníakslöguđ humarsúpa

Súkkulađikökur međ ís og jarđaberjum.

 

Hellisheiđarvirkjun

Föstudagskvöldiđ 7. nóvember  

Kl. 21:00          Bjarni Harđarson alţingismađur segir frá draugum og yfirnáttúrulegum verum sem búa á Hellisheiđi og Hengilssvćđinu eđa hafa átt leiđ um svćđiđ.

Laugardagur 8. nóvember

Kynning á uppgrćđsluverkefnum og útivistarmöguleikum á Hellisheiđi og á Hengilssvćđinu. Leiđsögn um virkjunina.

Sunnudagur 9. nóvember

Kynning á uppgrćđsluverkefnum og útivistarmöguleikum á Hellisheiđi og á Hengilssvćđinu. Leiđsögn um virkjunina.

Kl. 13:00          Rútuferđ frá Hellisheiđarvirkjun um Hellisheiđi međ leiđsögumanni. Ekiđ verđur frá virkjuninni og upp á heiđi. Ţá verđur  gengin forn ţjóđleiđ frá ţjóđveginum í átt ađ Hellisskarđi og tekur sú ganga u.ţ.b. 1 klst. Ţađan er ekiđ upp á Skarđsmýrarfjall og síđan í Hellisheiđarvirkjun.

Kl. 15:00          Rútuferđ endurtekin.

Frír ađgangur og rútuferđ.

  

Bćjar- og hérađsbókasafniđ á Selfossi

Bókasafniđ í Hveragerđi

Bókasafn Vestmannaeyja

Bćjarbókasafn Ölfuss í Ţorlákshöfn

Hérađsbókasafn Rangćinga á Hvolsvelli

Book Space Project eftir Elínu Hansdóttur  myndlistarmann í Reykjavík og Berlín.

Sameiginlegur dagskrárliđur sem stendur 7. nóvember - 31. desember 2008.

 

200 ,,óskrifađar" bćkur verđa til útlána í hverju ţessara bókasafna.  Lánţegar fá bćkurnar ađ láni í umsaminn tíma og mega teikna, lita, mála eđa skrifa í bćkurnar og skila ţeim svo aftur í bókasafniđ. Lánţeginn leggur ţar međ sinn hluta í ţróun listaverksins. Nánari upplýsingar Elínar Hansdóttur um verkiđ:

Hugmyndin ađ verkinu kviknađi fyrir Evrópuhátíđ sem haldin var í Hamborg 8-13 maí 2006. Ég var beđin um ađ taka ţátt í gegnum stofnunina Alfred Toepfer Stiftung (www.toepfer-fvs.de), sem veitti mér námsstyrk áriđ 2005. Fyrir hátíđina hafđi stofnunin gert samkomulag um samvinnu viđ 3 opinber bókasöfn í Hamborg.Tillaga mín fyrir bókasöfnin var samţykkt, en verkiđ samanstóđ af 1000 hvítum innbundnum bókum (200 bls. hver bók), sem hćgt var ađ fá lánađar í eina viku í senn. Fólki var frjálst ađ "nota" ţćr eins og ţađ vildi, hvort sem ađ ţađ skrifađi eitthvađ í ţćr, teiknađi eđa límdi. Hugmyndin er sú ađ međ tímanum verđi bćkurnar sífellt fleiri, en ég bind vonir mínar viđ ţađ ađ eftir um 15-20 ár verđi ţćr 15.000 talsins. Ég lít á ţetta sem langtímaverkefni, ţar sem ađ fleiri og fleiri bókasöfn víđa um heiminn taka ţátt. Bćkurnar koma einhvern tímann til međ ađ vera samansafn hugmynda/skođanaskipta og tjáningar ţeirra landa sem ţćr heimsćkja, eđa einskonar lifandi ţjóđsaga okkar tíma. 

Nú hafa 1000 bćkur veriđ til útlans í ţremur bókasöfnum í Hamborg, einu í Berlín og nćst halda ţćr til Belgíu. Ađrar 1000 hafa veriđ til útláns á Íslandi síđan um haustiđ 2007. Bókasöfnin sem nú ţegar hafa tekiđ ţátt eru Borgarbókasafniđ í Reykjavík, bókasafn Listaháskóla Íslands og Ţjóđarbókhlađan. 


Vor í Árborg III: barnaskór á Gónhóli...

Fórum á Eyrarbakka í hádeginu ţar sem temađ var "Vorskipiđ kemur", en lengi vel var Eyrarbakki ein helsta miđstöđ viđskipta á Íslandi.

Hittum síungan frumkvöđulinn Árna Valdimarsson af Sigtúnum, en hann hefur haft veg og vanda ađ ţví ađ gera gallerý međ meiru viđ sjávarkambinn í gömlu fiskverkunarstöđinni viđ Gónhól.

Á Gónhóli stóđ fólk áđur fyr til ađ fylgjast međ skipakomum, en nú sem fyrr ţurfum viđ margt ađ sćkja yfir hafiđ. Pósturinn berst talsvert hrađar í dag. . .

Ung stúlka sýndi og seldi haganlega gerđa barnaskó međ kennimarkinu Tin:a. Listamenn sýndu málverk sem tengdust náttúrunni. Tunnur og varningur setti mark sitt á margt.

Vor í lofti og hátíđin rétt hafin. - Hafiđ ţökk.


Perlan í leikhúsinu

25 ára afmćli leikhópsins Perlunnar var haldiđ hátíđlegt í Borgarleikhúsinu ađ viđstöddu fjölmenni og forseta Íslands. Perlan hefur löngu sannađ sig sem einstakur leikhópur á heimsvísu. Frumherjastarfiđ hefur vakiđ verđskuldađa athygli víđa um heim. 

Perlan minnir okkur á ţađ fallega í lífinu. 

Takk fyrir mig. 

http://www.vsartsfestival.org/participants/artistdetail.cfm?artistid=178&artid=226&CatID=3


Ég er stoltari af Björk

Óöldin í Tíbet fer vaxandi og hafa friđsamleg mótmćli breyst í vísi ađ uppreisn gegn alrćđisstjórn Kínverja í Tíbet. Dalai Lama reynir ađ róa ofbeldisţróunina frá Indlandi, en óvíst er hvernig ţetta fer.

Ţađ rifjast upp fyrir Olympíuleikana í Peking hvađa lönd eru međ lýđrćđi og hver ekki. Indland er stórt lýđrćđisríki viđ hliđ hins stóra Kína sem stjórnađ er af einum flokki; Kommúnistaflokknum.

Stađa Tíbet hefur veriđ í sviđsljósinu, ekki síst síđan Björk tileinkađi Tíbetum lagiđ "Declare Independence" á tónleikum í Sjanghć.

Ţá hefur möguleg umsókn Tćvana í Sameinuđu Ţjóđirnar vakiđ athygli, en haft er eftir utanríkisráđherra okkar Ingibjörgu Sólrúnu í kínverskum fjölmiđlum ađ Ísland styđji ekki ţjóđaratkvćđagreiđslu um hvort Tćvan ćtti ađ sćkja um ađild ađ .

Ég vissi ekki ađ Ísland vćri á móti ţjóđaratkvćđagreiđslum annara ţjóđa. Eđa á móti umsóknum til Sameinuđu Ţjóđanna. Ég er ekki stoltur af ţessari yfirlýsingu sem vonandi er eitthvađ afbökuđ af ríkisfjölmiđlum í Kína.

Ég er stoltari af Björk.


Til hamingju Benni!

Ţú ert vel ađ ţessu kominn. Ţetta er svakalega flott ţrenna. Eigum viđ ekki ađ fá okkur hvalkjöt viđ tćkifćri?
mbl.is Benedikt Erlingsson var sigurvegari Grímunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sigurđur Guđmundsson

Ţađ var glćsileg sjón ađ sjá nýtt höggmyndaverk Sigurđar Guđmundssonar listamanns rísa fyrir framan World Class. Verkiđ er unniđ úr einum granítkletti sem er yfir 12 tonn ađ ţyngd. Líkamar snertast og mynda rismikiđ verk sem á eftir ađ setja svip sinn á ţetta "musteri líkamans" eins og Bjössi í World Class hefur kallađ Laugar.

Ég kynntist verkum Sigurđar Guđmundssonar fyrst í Suđurgötu fyrir 30 árum síđan ţegar ég kom ţar međ frćnda mínum Steingrími Eyfjörđ. Ég var strax hrifinn af hugmyndalist Sigurđar sem er í sérflokki. Undanfariđ hefur Sigurđur unniđ mikiđ međ stein og grjót. Áriđ 2000 var ég í dómnefnd Reykjavíkurborgar um árţúsundaverk borgarinnar. Dómnefndin var sammála um verk og valdi sjávargrjót sem vćri međhöndlađ sérstaklega til ađ draga fram sérkenni og fegurđ ţess. Enginn dómnefndamanna vissi hver listamađurinn vćri, en svo kom í ljós ađ ţađ var einmitt Sigurđur Guđmundsson sem átti ţađ. Ég hitti Sigurđ í dag og hann sagđi mér ađ honum ţćtti mjög vćnt um ţetta verk. Nú er komiđ annađ verk fyrir almenningssjónir og á Bjössi í World Class heiđur skilinn fyrir ađ standa ađ uppsetningu ţessa verks sem er mjög glćsilegt.


Fyrsti kossinn

Snerting og kossar eru mismunandi eftir ţjóđum og menningarheimum. Ţađ sem ţykir í lagi á einum stađ er tabú á öđrum. Einn koss skekur nú fjölmiđla ţar sem fyrrum nemandi kyssir kennara sinn, en athćfiđ náđist á mynd. Á ţessari mynd sést hvar Ahmadinejad kyssir hönd konunnar en slíkt er taliđ siđlaust međ öllu í Íran. Kennarar hafa veriđ ađ berjast fyrir bćttum kjörum og telja sumir ađ Ahmadinejad hafi međ ţessu veriđ ađ votta kennurum stuđning sinn. Ţó hann ţyki harđlínumađur á vesturlöndum er ţessi hegđun talin vera gegn Sharia lögum sem banna snertingu manna viđ óskyldar konur. Rétt er samt ađ halda ţví til haga ađ konan var međ hanska svo ekki kom til snertingar viđ húđ. Samkvćmt einu dagblađanna í Teheran er ţessi hegđun forsetans talin einsdćmi í sögu íslamska lýđveldisins eins og lesa má um hér. Ţar á bć rifja menn upp fyrri "afglöp" forsetans eins og ţegar hann vildi leyfa konum ađ horfa á knattspyrnu.

Fyrsti kossinn

 


Lífiđ eftir vinnu

Mađurinn var einu sinni án sjónvarps, Internets, ipoda og bóka. En hann var ekki laus viđ kynhvöt. Kannski lćrum viđ talsvert um sjálf okkur međ ţví ađ skođa hvernig forfeđur okkar voru. Leikföngin eru orđin ţróađari en hvatirnar hafa ekki breyst. Sennilegast erum viđ enn steinaldarfólk ađ mörgu leyti, ţó minni tími gefist til getnađarćfinga en ţá. Fjölskylduformiđ er sífellt ađ breytast og nú er kjarnafjölskyldan frekar á undanhaldi í vestrćnu samfélagi. Einsetubúseta eykst, bćđi međal fólks á besta aldri sem og hjá öldruđum.

Ţađ er fróđlegt ađ heyra af kynlífsleikföngum frá steinöld. Úr hverju voru ţau? Kannski er steindaldaređliđ enn ríkt í okkur öllum.

Eđa er klámiđnađurinn kannski leifar af steinaldarstigi?


mbl.is Steinaldarmenn lifđu fjörugu kynlífi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

2 leikrit eftir Cho Seung-Hui

Hér eru tvö leikrit eftir fjöldamorđingjann Cho Seung-Hui sem Ian MacFarlane fyrrum skólafélagi hans og starfsmađur AOL hefur birt á bloggsíđu sinni. Heimsbyggđin er undrandi á vođaverkunum og leitar svara.

Hér er kannski einhver svör ađ finna?
Ađ minnsta kosti vekur ţetta spurningar...

Holl lesning

Í dag er píslardauđa Jesús Krists minnst um allan heim. Hallgrímur Pétursson orti mikiđ meistaraverk međ Passíusálmunum. Ţeir lifa vel međ okkur og eiga enn fullt erindi á 21. öldinni.

Hér er svo fyrsti sálmur sem er í 27 erindum:

Upp, upp, mín sál og allt mitt geđ,
upp mitt hjarta og rómur međ,
hugur og tunga hjálpi til.
Herrans pínu ég minnast vil.

Sankti Páll skipar skyldu ţá,
skulum vér allir jörđu á
kunngjöra ţá kvöl og dapran deyđ,
sem drottinn fyrir oss auma leiđ. 

Ljúfan Jesúm til lausnar mér
langađi víst ađ deyja hér.
Mig skyldi og lysta ađ minnast ţess
mínum drottni til ţakklćtis.

Innra mig loksins angriđ sker,
ć, hvađ er lítil rćkt í mér.
Jesús er kvalinn í minn stađ.
Of sjaldan hef ég minnst á ţađ.

Sál mín, skođum ţá sćtu fórn,
sem hefur oss viđ guđ, drottin vorn,
fordćmda aftur forlíkađ.
Fögnuđur er ađ hugsa um ţađ.

Hvađ stillir betur hjartans böl
en heilög drottins pína og kvöl?
Hvađ heftir framar hneyksli og synd
en herrans Jesú blóđug mynd?

Hvar fćr ţú glöggvar, sál mín, séđ
sanna guđs ástar hjartageđ,
sem fađir gćskunnar fékk til mín,
framar en hér í Jesú pín?

Ó, Jesú, gef ţinn anda mér,
allt svo verđi til dýrđar ţér
uppteiknađ, sungiđ, sagt og téđ.
Síđan ţess ađrir njóti međ.

Ađ liđinni máltíđ lofsönginn
las sínum föđur Jesús minn.
Síđasta kvöldiđ seint ţađ var.
Sungu međ hans lćrisveinar.

Guđs sonur, sá sem sannleiks ráđ
sjálfur átti á himni og láđ,
ţáđi sitt brauđ međ ţakkargjörđ,
ţegar hann umgekkst hér á jörđ.

Ţurfamađur ert ţú, mín sál,
ţiggur af drottni sérhvert mál,
fćđu ţína og fóstriđ allt.
Fyrir ţađ honum ţakka skalt.

Illum ţrćl er ţađ eilíf smán,
ef hann ţiggur svo herrans lán
drambsamlega og dreissar sig.
Drottinn geymi frá slíku mig.

Eftir ţann söng, en ekki fyrr,
út gekk Jesús um hússins dyr.
Ađ hans siđvenju er ţađ skeđ.
Til Olíufjallsins ganga réđ.

Lausnarans venju lćr og halt,
lofa ţinn guđ og dýrka skalt.
Bćnarlaus aldrei byrjuđ sé
burtför af ţínu heimili.

Yfir um Kedrons breiđan bekk
blessađur ţá međ sveinum gekk.
Sá lćkur nafn af sorta ber.
Sýnir ţađ góđan lćrdóm mér.

Yfir hörmungar er mín leiđ,
ć međan varir lífsins skeiđ.
Undan gekk Jesús, eftir ég
á ţann ađ feta raunaveg.

Horfi ég nú í huga mér,
herra minn Jesú, eftir ţér.
Dásamleg eru dćmin ţín.
Dreg ég ţau gjarnan heim til mín.

Ţú vildir ekki upphlaup hart
yrđi, ţegar ţú gripinn vart.
Út í grasgarđinn gekkstu ţví.
Gafst ţig í manna hendur frí.

Af ţví lćri eg ađ elska ei frekt
eigin gagn mitt, svo friđur og spekt
ţess vegna raskist. Ţér er kćrt
ţolinmćđi og geđ hógvćrt.

Sorgandi gekkstu sagđa leiđ.
Sćrđi ţitt hjarta kvöl og neyđ.
Hlćjandi glćpa hljóp ég stig.
Hefur ţú borgađ fyrir mig.

Vort líf er grasgarđs ganga rétt.
Gröfin er öllum takmark sett.
Syndugra leiđ ei leik ţér ađ.
Lendir hún víst í kvalastađ.

Iđrunartárin ćttu vor
öll hér ađ vćta lífsins spor.
Gegnum dauđann međ gleđi og lyst
göngum vér ţá í himnavist.

Ţá Jesús nú á veginum var,
viđ postulana hann rćddi ţar,
henda mundi ţá hrösun fljót.
Harđlega Pétur ţrćtti á mót.

Frelsarinn Jesús fyrir sér
ţá fall og hrösun er búin mér.
Hann veit og líka lćkning ţá,
sem leysa kann mig sorgum frá.

Aldrei, kvađ Pétur, ćtla ég
á ţér hneykslast á nokkurn veg
ţó allir frá ţér falli nú. -
Fullkomleg var hans lofun sú.

Sú von er bćđi völt og myrk
ađ voga freklega á holdsins styrk.
Án guđs náđar er allt vort traust
óstöđugt, veikt og hjálparlaust.

Gef mér, Jesú, ađ gá ađ ţví,
glaskeri ber ég minn fésjóđ í.
Viđvörun ţína virđi eg mest,
veikleika holdsins sér ţú best.

Klukkan 13:00 í dag hefst lestur ţeirra í Selfosskirkju og stendur hann ţar til síđasti sálmurinn hefur veriđ lesinn, en áćtlađ er ađ ţađ verđi um kl. 17:00 Ţeir sem ekki komast geta kynnt sér ţá hjá Netútgáfunni hér.


Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband